Fossinn Gljúfrabúi eða Gljúfurárfoss er rétt við bæinn Hamragarða þar sem nú er ágætt tjaldstæði, ekki langt frá Seljalandsfoss. Gljúfrabúi er um 40 metra hár og fellur ofan í djúpa gjá eins og nafnið gefur til kynna. Hægt er sjá hann í allri sinni dýrð með því vaða inn í gljúfrið (á eigin ábyrgð) eða klífa hamravegginn (ekki fyrir lofthrædda).
Heimild: Sjá hérMynd: SFjalar
Gljúfrabúi er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.
Eigandi: SFjalar - Flickr
Gljúfrabúi er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com