Hellulaugin er lítil og notaleg heit laug sem er hlaðin úr grjóti og staðsett í fjöruborðinu rétt við Hótel Flókalund. Laugin nýtur þess að vera í skjóli við ströndina og býður upp á einstaka baðupplifun með útsýni yfir sjóinn.
Engin búningsaðstaða er við laugina og gestir þurfa því að gera ráð fyrir því. Aðgangur að Hellulauginni er ókeypis.
Mynd: SiggiMus
Hellulaug er staðsett við ströndina.
Eigandi: Jim Leach - Flickr
Eigandi: Siggimus
Laugin býður upp á einstakt útsýni.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com