Í Reykjafirði, við Arnarfjörð, má finna tvær heitar laugar. Önnur er steypt sundlaug sem gerð var árið 1975. Alls ekki langt frá þessari laug er lítil náttúrulaug, hlaðin. Hitinn í henni er um 40°C
Það rennur vatn allt árið í steinsteypulaugina og hægt er að skipta um föt í litlum kofa sem stendur við laugina.
Mynd:Anton Stefánsson
Reykjafjarðarlaug steypt er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.
Eigandi: Anton Stefánsson - Síða
Reykjafjarðarlaug steypt er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com