Sólheimajökull er um 2 km breiður og kemur niður úr suðvestanmegin úr Mýrdalsjökli.
Mikið af fólki leggur leið sína á jökulinn til að fara í ísklifur, jöklagöngu og aðra útivist. Allir verða að passa sig vel á íshellum, sprungum sem myndast hafa.
Sólheimajökull er skriðjökull.
Eigandi: Anton Stefánsson - Síða
Eigandi: SFjalar - Flickr
Eigandi: Anton Stefánsson
Boðið er upp á leiðsagðar ferðir.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com