Gríðarlega fallegt útsýni er af toppi Rjúpnafells.Til að komast að fjallinu þarf að labba frá Húsadal/Langadal í Þórsmörk. Nokkrar leiðir eru að fjallinu, best að kynna sér leiðir í Langadal eða Húsadal.Að klifra fjallið er mjög brattur stígur upp það og getur reynst lofthræddum erfit fyrir.Fjallið er um 550m á hæð.
Rjúpnafell er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.
Eigandi: Anton Stefánsson
Rjúpnafell er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com