Útisundlaug er 16,5 x 8 m, tveir heitir pottar, vaðlaug, sauna, 140 m2 tækjasalur og 900 m2 íþróttasalur.
Frítt er í sund fyrir börn yngri en 6 ára. 67 ára og eldri og öryrkjar greiða nú lágmarksgjald gegn framvísun örorkuskírteinis. Sund og gufa eru innifalin í aðgangseyri að þreksal og íþróttasal Bröttuhlíðar (á ekki við um hóptíma).
Sumaropnun er frá 15. maí til 31. ágúst.
Vetraropnun frá 1. september til 15. maí.
Sölu lýkur 30 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma. Vísað er upp úr lauginni 10 mínútum fyrir lokun.
Heimild: Sjá hérMynd: Íþróttamiðstöð Brattahlíð
Íþróttamiðstöðin Brattahlíð er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.
Eigandi: Íþróttamiðstöðin Brattahlíð - Ótrúlegt útsýni og kvöldin draumi líkust
Íþróttamiðstöðin Brattahlíð er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com