Viðey

Ósk
Séð

Viðey er stór eyja í Kollafirði rétt utan við Reykjavík. Hún er 1,7 km² að flatarmáli og rís hæst 32 metra yfir sjávarmáli. Vesturhluti hennar er stór höfði sem tengist megineynni um mjótt eiði og kallast Vesturey. Í eynni eru Viðeyjarkirkja og Viðeyjarstofa. Í október 2007 var reist listaverkið Friðarsúlan í eynni.

Talið er að búið hafi verið í eyjunni frá því fljótlega eftir landnám. 1225 var þar stofnað klaustur af Ágústínusarreglu sem stóð til 1550. Síðar var rekið í eynni bú frá Bessastöðum og síðar holdsveikraspítali. Um miðja 18. öld reisti Skúli Magnússon það hús sem nú stendur í eynni og bjó þar frá 1754. 1817 keypti Magnús Stephensen eyjuna og rak þar búskap og stofnaði þar prentsmiðju.

1907-1914 var Milljónafélagið umsvifamikið í útgerð og skipaflutninga í eynni sem ætlunin var að gera að umskipunarhöfn. Á þeim árum myndaðist í eynni um 100 manna þorp á Sundabakka á austurenda Viðeyjar. Kárafélagið keypti síðar eigur Milljónafélagsins um 1920 þegar það síðarnefnda varð gjaldþrota og rak þar síðan togaraútgerð og fiskvinnslu. Á þessum árum var Viðeyjarstöð einnig umskipunarhöfnSameinaða danska gufuskipafélagsins, þar var kolageymsla fyrir dönsku varðskipin og birgðastöð og umskipunarhöfn DDPA-félagsins. Mikil vatnssala var einnig í Viðey og salt- og kolasala. Seinna fór að halla undan fæti. 1931 hætti Kárafélagið starfsemi og þorpið fór síðan alveg í eyði 1943.

Vatnstankurinn á Sundabakka er núna félagsheimili Viðeyinga (aðsetur Viðeyingafélagsins).

1986 eignaðist Reykjavíkurborg Viðey alla með kirkjunni og Viðeyjarstofu, en sá hluti eyjarinnar var gjöf ríkisins til borgarbúa á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. Fyrir átti borgin mestan hluta eyjarinnar.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Anton Stefánsson

Suðvesturland

876 skoðað

Viðey er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.

Viðey
Föstudagur
1:00
0.3°c
7.2 NE
Föstudagur
2:00
0.3°c
6.8 NE
Föstudagur
3:00
0.5°c
6.8 NE
Föstudagur
4:00
0.6°c
7.0 NE
Föstudagur
5:00
0.8°c
7.1 NE
Föstudagur
6:00
0.8°c
7.4 NE
Föstudagur
7:00
0.9°c
7.3 NE
Föstudagur
8:00
1°c
7.0 NE
Föstudagur
9:00
0.9°c
6.7 NE
Föstudagur
10:00
0.7°c
6.4 NE
Föstudagur
11:00
0.6°c
6.4 NE
Föstudagur
12:00
0.6°c
6.3 NE
Föstudagur
13:00
0.6°c
6.1 NE
Föstudagur
14:00
0.6°c
5.3 NE
Föstudagur
15:00
0.5°c
4.8 NE
Föstudagur
16:00
0°c
4.5 NE
Föstudagur
17:00
-0.5°c
4.0 NE
Föstudagur
18:00
-0.7°c
4.0 NE
Föstudagur
19:00
-1.2°c
3.6 E
Föstudagur
20:00
-1.5°c
3.3 E
Föstudagur
21:00
-1.8°c
3.5 E
Föstudagur
22:00
-2.4°c
3.7 E
Föstudagur
23:00
-2.8°c
3.7 E
Laugardagur
0:00
-3.1°c
3.5 E
Laugardagur
1:00
-3.3°c
3.0 E
Laugardagur
2:00
-3.4°c
2.9 E
Laugardagur
3:00
-3.3°c
3.6 E
Laugardagur
4:00
-3.1°c
4.0 E
Laugardagur
5:00
-2.7°c
3.9 E
Laugardagur
6:00
-1.9°c
4.4 E
Laugardagur
7:00
-1.4°c
4.6 E
Laugardagur
8:00
-1.5°c
4.5 E
Laugardagur
9:00
-1.5°c
4.9 E
Laugardagur
10:00
-1.2°c
5.3 E
Laugardagur
11:00
-0.6°c
5.1 E
Laugardagur
12:00
-0.3°c
5.1 E
Laugardagur
13:00
0.7°c
6.1 E
Laugardagur
14:00
1.6°c
6.9 E
Laugardagur
15:00
1.9°c
7.9 E
Laugardagur
16:00
1.8°c
9.0 E
Laugardagur
17:00
2.2°c
9.1 E
Laugardagur
18:00
2.7°c
9.8 E
Laugardagur
19:00
3.2°c
10.7 SE
Laugardagur
20:00
3.5°c
11.0 SE
Laugardagur
21:00
3.8°c
12.1 SE
Laugardagur
22:00
4.3°c
13.2 SE
Laugardagur
23:00
4.4°c
13.7 SE
Sunnudagur
0:00
4.4°c
13.3 SE
Sunnudagur
1:00
4.7°c
13.5 SE
Sunnudagur
2:00
4.7°c
13.5 SE
Sunnudagur
3:00
4.7°c
13.8 SE
Sunnudagur
4:00
4.8°c
13.2 SE
Sunnudagur
5:00
5°c
13.0 SE
Sunnudagur
6:00
4.9°c
14.0 SE
Sunnudagur
7:00
4.8°c
13.4 SE
Sunnudagur
8:00
4.7°c
12.7 SE
Sunnudagur
9:00
4.7°c
12.5 SE
Sunnudagur
10:00
4.6°c
12.1 SE
Sunnudagur
11:00
4.6°c
12.1 SE
Sunnudagur
12:00
4.6°c
11.9 SE
Sunnudagur
13:00
4.6°c
11.2 SE
Sunnudagur
14:00
4.6°c
10.7 SE
Sunnudagur
15:00
4.3°c
9.6 SE
Sunnudagur
16:00
3.8°c
9.0 SE
Sunnudagur
17:00
3.6°c
9.0 SE
Sunnudagur
18:00
3.5°c
8.5 SE
Mánudagur
0:00
4.2°c
5.5 E
Mánudagur
6:00
2.7°c
4.1 E
Mánudagur
12:00
1.9°c
2.3 E
Mánudagur
18:00
2°c
1.2 NE
Þriðjudagur
0:00
1.9°c
8.5 S
Þriðjudagur
6:00
2.7°c
5.0 S
Þriðjudagur
12:00
0.6°c
6.2 E
Þriðjudagur
18:00
4.2°c
7.7 E
Miðvikudagur
0:00
4.1°c
6.2 NE
Miðvikudagur
6:00
4.3°c
5.5 NE
Miðvikudagur
12:00
4°c
3.8 NE
Miðvikudagur
18:00
3.2°c
5.9 E
Fimmtudagur
0:00
3.9°c
5.3 E
Fimmtudagur
6:00
3.1°c
4.7 NE
Fimmtudagur
12:00
2.6°c
3.5 SE
Fimmtudagur
18:00
3.2°c
4.7 E
Föstudagur
0:00
3.9°c
4.9 E
Föstudagur
6:00
4.9°c
8.9 E
Föstudagur
12:00
5.5°c
15.7 E
Föstudagur
18:00
2.6°c
7.4 SE
Laugardagur
0:00
1.5°c
5.3 E
Laugardagur
6:00
0°c
3.8 E
Laugardagur
12:00
-0.1°c
2.8 E
Laugardagur
18:00
-1.9°c
2.3 E
Sunnudagur
0:00
-2.1°c
1.8 E
Sunnudagur
6:00
-3.6°c
3.7 E

Viðey

Viðey er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.

Algengar spurningar

Hvar er Viðey?
Viðey er eyja við Reykjavík.
Tilheyrir Viðey sveitarfélagi?
Já, Viðey tilheyrir Reykjavík.
Er Viðey byggð?
Nei, hún er ekki í fastri byggð.
Er Viðey friðlýst eða vernduð?
Já, hlutar eyjarinnar eru verndaðir.
Er hægt að heimsækja Viðey?
Já, Viðey er aðgengileg með ferju.


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur