Þórisstaðir Sæla í sveit

Vesturland

Sjá á korti

1018 skoðað

Á Þórisstöðum er stórt og gott fjölskyldutjaldsvæði sem liggur við Þórisstaðavatn. Þar er góð hreinlætisaðstaða og hægt er að fá afnot af kolagrilli. Nokkrir rafmagnstenglar eru til staðar en greiða þarf sérstaklega fyrir afnot af þeim. Aðstaða til að tæma ferðaklósett er á staðnum. Á svæðinu er einnig í boði veiði, níu holu golfvöllur, húsdýragarður og fjórhjólaferðir. Hægt er að leigja sal fyrir hvers kyns samkomu s.s. ættarmót, brúðkaup, starfsmannahópa o.s.frv. Allir eru svo velkomnir í Súpuskálann hjá okkur sem er þjónustumiðstöðin og þar er í boði léttar veitingar.

Hlökkum til að sjá þig hjá okkur og ekki hika við að hafa samband! :)

Sími: 433-8975, 691-8975 og 690-0154
Heimasíða: www.thorisstadir.is
Netfang: thorisstadir@thorisstadir.is

MIÐ
28-10-2020
6°C
A 12
FIM
29-10-2020
6°C
ASA 21
FÖS
30-10-2020
5°C
A 8
LAU
31-10-2020
3°C
SSA 5
SUN
01-11-2020
0°C
N 3
MÁN
02-11-2020
1°C
V 3
ÞRI
03-11-2020
2°C
VSV 3
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Þyrill


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com