Litlanesfoss

Austurland

Sjá á korti

694 skoðað

Litlanesfoss er foss í Hengifossá í Fljótsdal, einnig þekktur sem Stuðlabergsfoss. Fossinn er um 30 metra hár og myndar svuntu í klettaþröng. Fossinn er í mikilli klettakór með óvenju reglulegu stuðlabergi úr háum og beinum súlum.

Mynd: Anton Stefánsson

Vegalengd Frá Reykjavík


MÁN
06-07-2020
9°C
NV 6
ÞRI
07-07-2020
13°C
NA 3
MIÐ
08-07-2020
15°C
V 2
FIM
09-07-2020
8°C
NV 5
FÖS
10-07-2020
13°C
VNV 2
LAU
11-07-2020
18°C
VSV 3
SUN
12-07-2020
16°C
V 2
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Hallormsstaður


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com