Stapafell

Vesturland

Sjá á korti

1053 skoðað

Stapafell er um 526 m hátt mænislaga bert og skriðurunnið móbergsfjall sem gengur suður úr undirhlíðum Snæfellsjökuls, um 3 km norður frá Hellnum og fyrir ofan Arnarstapa. Vegur liggur upp með fjallinu að austan norður um Kýrskarð og Jökulháls til Ólafsvíkur. Norðasutan við Stapafell er Botnsfjall sem í er Rauðfeldsgjá og er hægt að ganga inn eftir gjánni inn að botni. Efst á Stapafelli er kletturinn Fellskross, fornt helgitákn en fellið er talið vera bústaður dulvætta.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Anton Stefánsson

SUN
28-02-2021
4°C
SV 21
MÁN
01-03-2021
5°C
VSV 11
ÞRI
02-03-2021
3°C
ANA 8
MIÐ
03-03-2021
5°C
ASA 7
FIM
04-03-2021
5°C
SSA 9
FÖS
05-03-2021
5°C
SSA 8
LAU
06-03-2021
6°C
SSA 7
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Gufuskálar


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com