Axlar foss er staðsettur norðan megin við Mýrdalsjökul. Fossinn er algjör paradís. Einn af flottari fossum á landinu.Til að komast að fossinu þá er best að keyra Skaftárveg og beygja inná Ljótarstaðaveg, keyra framhjá Snæbýli og þaðan tekur við slóði sem liggur að fossinum.
Mynd: Siffa Guðný
Fossinn er falinn í grónu landslagi.
Eigandi: Siffa Guðný - Flickr
Falleg og róleg náttúruperla.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com