Strandarvöllur

Ósk
Séð

Suðurland

Sjá á korti

991 skoðað

18 holu Golfvöllur í fallegu umhverfi

Strandarvöllur er mitt á milli Hellu og Hvolsvallar og um klukkustundar akstur frá Reykjavík. Völlurinn er
18 holur og er jafnt góður keppnisvöllur sem og fyrir styttra komna í golfíþróttinni. Völlurinn er einstaklega
þægilegur á fótinn.

Fjallahringurinn umvefur vallarstæðið og helst má þar nefna Heklu, Tindfjöll og Eyjafjallajökull Einnig sést til
Vestmannaeyja.

Karakter Strandarvallar

Það eru mikil LINKS áhrif í vellinum þó svo að hann liggi ekki að sjó eins og hinir eiginlegu linksvellir gera.
Melhólar móta völlinn austan síkis og gefa vellinum þetta strandvallayfirbragð. Slegið er yfir Strandarsíkið á
þremur brautum og völlurinn er umvafinn trjám og lággróðri og eru brautir og flatir ávallt harðar og með mikið
rennsli. Ekki eru margar sandgryfjur á Strandarvelli, sem hafa þá sérsöðu á Íslandi að vera með svartan sand,
en hólar austan síkis hremma bolta kylfinga. Völlinn má sjá inn á ghr.is þar sem flogið er yfir hann með þyrlu og
sést þá hver braut fyrir sig.

Golfskáli og fyrirtæki og hópar

Í golfskála er boðið uppá veitingar og golfvörur. Auðvelt er að koma með fyrirtæki og hópa í sveitarkyrrðina og
er áratuga reynsla heimamanna að taka móti gestum.

Stutt er í þjónustu svo sem gistingu, sundlaugar, söfn og aðra afþreyingu.

Nánari upplýsingar um verðskrá og þjónustu má finna á www.golf.is/ghr og www.ghr.is

Golfklúbbur Hellu – Strönd Rangárvöllum – sími 487 8208 – ghr@ghr.is

Heimild: Sjá hér
Mynd: Golfklúbbur Hellu

Strandarvöllur
Fimmtudagur
5:00
2.5°c
5.1 NW
Fimmtudagur
6:00
3.5°c
6.1 W
Fimmtudagur
7:00
4.8°c
6.4 W
Fimmtudagur
8:00
6.1°c
6.4 W
Fimmtudagur
9:00
7.2°c
8.1 NW
Fimmtudagur
10:00
7.2°c
7.9 NW
Fimmtudagur
11:00
7.5°c
7.8 NW
Fimmtudagur
12:00
8.2°c
7.7 NW
Fimmtudagur
13:00
8.3°c
7.2 NW
Fimmtudagur
14:00
8.6°c
6.5 NW
Fimmtudagur
15:00
8.9°c
6.0 W
Fimmtudagur
16:00
8.8°c
6.4 W
Fimmtudagur
17:00
8.3°c
6.1 W
Fimmtudagur
18:00
7.9°c
6.2 W
Fimmtudagur
19:00
7.8°c
6.2 W
Fimmtudagur
20:00
7.3°c
6.5 W
Fimmtudagur
21:00
6.7°c
6.1 W
Fimmtudagur
22:00
6.3°c
5.1 W
Fimmtudagur
23:00
6°c
5.0 W
Föstudagur
0:00
5.7°c
5.0 W
Föstudagur
1:00
5.4°c
5.0 W
Föstudagur
2:00
5.5°c
5.4 W
Föstudagur
3:00
5.5°c
5.4 W
Föstudagur
4:00
5.4°c
5.2 W
Föstudagur
5:00
5.4°c
5.3 W
Föstudagur
6:00
5.6°c
5.7 W
Föstudagur
7:00
6°c
6.3 W
Föstudagur
8:00
6.9°c
6.6 W
Föstudagur
9:00
7.9°c
6.9 W
Föstudagur
10:00
8.7°c
7.2 W
Föstudagur
11:00
9.2°c
6.8 W
Föstudagur
12:00
9.7°c
6.1 NW
Föstudagur
13:00
10.9°c
6.2 NW
Föstudagur
14:00
11.2°c
7.6 W
Föstudagur
15:00
10.9°c
8.2 W
Föstudagur
16:00
11.1°c
8.0 W
Föstudagur
17:00
11.1°c
7.4 W
Föstudagur
18:00
11.3°c
6.5 NW
Föstudagur
19:00
11.2°c
5.7 NW
Föstudagur
20:00
10.4°c
4.0 N
Föstudagur
21:00
8.4°c
2.8 N
Föstudagur
22:00
6.5°c
3.5 NE
Föstudagur
23:00
5.2°c
3.2 NE
Laugardagur
0:00
4.2°c
3.8 N
Laugardagur
1:00
3.1°c
4.0 NE
Laugardagur
2:00
2.1°c
3.5 N
Laugardagur
3:00
1.3°c
3.7 NE
Laugardagur
4:00
0°c
3.2 NE
Laugardagur
5:00
-0.8°c
2.2 N
Laugardagur
6:00
0.4°c
2.1 N
Laugardagur
7:00
2.6°c
1.7 N
Laugardagur
8:00
5.9°c
2.0 N
Laugardagur
9:00
7.8°c
2.8 N
Laugardagur
10:00
9.4°c
4.0 E
Laugardagur
11:00
11.2°c
4.9 S
Laugardagur
12:00
11.9°c
5.1 S
Laugardagur
13:00
12.1°c
5.3 S
Laugardagur
14:00
12.3°c
5.4 S
Laugardagur
15:00
12.4°c
5.4 S
Laugardagur
16:00
11.9°c
5.6 S
Laugardagur
17:00
11.4°c
5.4 S
Laugardagur
18:00
10.7°c
5.0 S
Sunnudagur
0:00
5.3°c
1.6 SE
Sunnudagur
6:00
6.1°c
2.1 SE
Sunnudagur
12:00
10°c
3.5 SW
Sunnudagur
18:00
10.2°c
3.3 SW
Mánudagur
0:00
7.8°c
1.1 SW
Mánudagur
6:00
6.7°c
1.4 SW
Mánudagur
12:00
10.5°c
3.3 SW
Mánudagur
18:00
10.2°c
4.7 S
Þriðjudagur
0:00
8.1°c
5.7 S
Þriðjudagur
6:00
8°c
7.0 SE
Þriðjudagur
12:00
9.4°c
7.8 S
Þriðjudagur
18:00
9.7°c
7.2 S
Miðvikudagur
0:00
9.1°c
7.3 S
Miðvikudagur
6:00
8.9°c
8.1 S
Miðvikudagur
12:00
10°c
11.1 S
Miðvikudagur
18:00
9.3°c
7.4 S
Fimmtudagur
0:00
6.7°c
5.9 S
Fimmtudagur
6:00
5.1°c
5.3 S
Fimmtudagur
12:00
6.5°c
9.6 S
Fimmtudagur
18:00
6.4°c
9.2 S
Föstudagur
0:00
3.5°c
8.6 S
Föstudagur
6:00
3.8°c
7.6 S
Föstudagur
12:00
5.4°c
9.7 S
Föstudagur
18:00
6.1°c
11.1 S
Laugardagur
0:00
2.9°c
8.3 S
Laugardagur
6:00
2.7°c
6.1 S


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur