Laugavegur

Ósk
Séð

Hálendið

Sjá á korti

853 skoðað

Laugavegurinn kallast gönguleiðin milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Er hún um 54 km löng og fer hæst í um 1050 m.y.s. við Hrafntinnusker. Leiðin er afar vinsæl meðal innlendra sem erlendra göngumanna enda þykir hún ægifögur og bjóða upp á brot af flestu því sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða.

Áfangar á gönguleiðinni eru látnir ráðast af skálum sem á henni er. Ef gengið er frá Landmannalaugum eins og algengast er verður fyrst á vegi manna skálinn í Hrafntinnuskeri, svo Álftavatni, Hvanngili og Emstrum (Botnum), en allir skálarnir eru í eigu Ferðafélags Íslands. Endar gönguleiðin í Þórsmörk þar sem gengið er í Húsadal, Langadal eða Bása (í Goðalandi). Algengast er að skipta leiðinni upp í 3-4 dagleiðir þó svo það sé stundað að hlaupa leiðina á allt frá fimm klukkustundum.

Gönguleiðin milli Landamannalauga og Hrafntinnuskers eru 12 km. Áætlaður göngutími er 4-5 klukkustundir. Hækkunin er mest á þessum kafla leiðarinnar eða 470 metrar. Oftast er þetta fyrsta dagleiðin en sumir leggja snemma af stað og ganga alla leið inn að Álftavatni. Vegalengdin milli Hrafntinnuskers og Álftavatns eru einnig 12 km og er lóðrétt hækkun 490 metrar. Þessi hækkun er jafnari en á fyrsta degi. Áætlaður göngutími er 4-5 klst. Þriðja göguleiðin er inn í Emstrur. Þangað er 15 km ganga og lítil hækkun, 40 m. Göngutíminn er 6-7 klukkustundir. Síðasti dagurinn fer svo í að ganga inn í Þórsmörk og er vegalengdin og áætlaður göngutími sá sami og á þriðja degi. Hækkunin er þó meiri eða 300m.

Fyrsta ferðin sem skráð var á vegum Ferðafélags Íslands á Laugaveginum var 30. september 1978. Árið 1979 var í fyrsta sinn sem Ferðafélag Íslands auglýsti fjögurra daga ferð um Laugaveginn og Þórsmörk og var sú ferð farin 13.-18. júlí 1979. Eftir það hefur fjöldinn allur af fólki og ferðamönnum farið Laugaveginn á vegum Ferðafélags Íslands.

Margir halda því fram að það sé enginn vandi að ganga Laugaveginn en það er vissulega ekki rétt. Það fer allt eftir aðstæðum og það sem ræður mestu er veðrið. Það getur ekki talist auðvelt að ganga í marga klukkutíma í roki og rigningu og jafnvel snjó með þunga byrgðir á bakinu. Aftur á móti er miklu auðveldara að fara Laugaveginn í sól og hita, þá er einnig hægt að gefa sér meiri tíma til að staldra við og njóta útsýnisins.

Laugavegur
Mánudagur
1:00
-3.3°c
3.3 E
Mánudagur
2:00
-3.7°c
3.2 E
Mánudagur
3:00
-3.9°c
2.9 E
Mánudagur
4:00
-4°c
2.7 E
Mánudagur
5:00
-4.1°c
2.8 E
Mánudagur
6:00
-4.2°c
2.7 E
Mánudagur
7:00
-4.4°c
2.9 E
Mánudagur
8:00
-4.4°c
2.9 E
Mánudagur
9:00
-3°c
2.9 E
Mánudagur
10:00
-1.8°c
2.7 E
Mánudagur
11:00
-0.8°c
3.1 E
Mánudagur
12:00
0.1°c
3.1 E
Mánudagur
13:00
0.8°c
3.3 E
Mánudagur
14:00
1.3°c
3.1 E
Mánudagur
15:00
1.5°c
2.9 E
Mánudagur
16:00
1.3°c
2.4 E
Mánudagur
17:00
0.4°c
2.3 E
Mánudagur
18:00
-1.7°c
2.3 SE
Mánudagur
19:00
-2.6°c
2.3 SE
Mánudagur
20:00
-3.6°c
2.2 SE
Mánudagur
21:00
-4.5°c
2.2 SE
Mánudagur
22:00
-5.8°c
2.3 SE
Mánudagur
23:00
-6.4°c
2.3 SE
Þriðjudagur
0:00
-6.7°c
2.3 SE
Þriðjudagur
1:00
-6.3°c
2.1 SE
Þriðjudagur
2:00
-5.6°c
2.0 SE
Þriðjudagur
3:00
-5.3°c
1.9 SE
Þriðjudagur
4:00
-5.2°c
1.8 SE
Þriðjudagur
5:00
-5.2°c
1.7 SE
Þriðjudagur
6:00
-5.2°c
1.7 SE
Þriðjudagur
7:00
-5.1°c
1.7 SE
Þriðjudagur
8:00
-4.9°c
1.7 SE
Þriðjudagur
9:00
-3.5°c
1.5 SE
Þriðjudagur
10:00
-2.4°c
1.1 SE
Þriðjudagur
11:00
-1°c
1.2 SE
Þriðjudagur
12:00
-0.3°c
1.2 SE
Þriðjudagur
13:00
0.2°c
1.2 SE
Þriðjudagur
14:00
0.4°c
1.4 SE
Þriðjudagur
15:00
0.6°c
1.6 SE
Þriðjudagur
16:00
0.3°c
1.5 SE
Þriðjudagur
17:00
-0.4°c
1.4 SE
Þriðjudagur
18:00
-0.8°c
1.4 SE
Þriðjudagur
19:00
-0.8°c
1.5 SE
Þriðjudagur
20:00
-0.8°c
1.6 E
Þriðjudagur
21:00
-1.6°c
2.1 E
Þriðjudagur
22:00
-1.5°c
2.3 NE
Þriðjudagur
23:00
-2°c
2.2 E
Miðvikudagur
0:00
-2.8°c
2.2 E
Miðvikudagur
1:00
-4.2°c
2.2 E
Miðvikudagur
2:00
-5.1°c
2.0 SE
Miðvikudagur
3:00
-6.1°c
1.9 SE
Miðvikudagur
4:00
-6.7°c
2.2 S
Miðvikudagur
5:00
-6.8°c
2.2 S
Miðvikudagur
6:00
-6.9°c
2.2 S
Miðvikudagur
7:00
-6.5°c
2.0 S
Miðvikudagur
8:00
-6.6°c
1.9 S
Miðvikudagur
9:00
-5.3°c
1.7 S
Miðvikudagur
10:00
-4.3°c
1.6 S
Miðvikudagur
11:00
-2.9°c
2.0 SW
Miðvikudagur
12:00
-1.2°c
3.0 SW
Miðvikudagur
13:00
-0.1°c
3.9 W
Miðvikudagur
14:00
0.1°c
5.0 W
Miðvikudagur
15:00
-0.2°c
5.4 W
Miðvikudagur
16:00
-0.7°c
5.0 W
Miðvikudagur
17:00
-1.3°c
4.2 W
Miðvikudagur
18:00
-2.2°c
4.1 W
Fimmtudagur
0:00
-5.3°c
1.0 E
Fimmtudagur
6:00
-5.6°c
0.7 E
Fimmtudagur
12:00
-2.8°c
1.2 E
Fimmtudagur
18:00
-3.5°c
2.7 NE
Föstudagur
0:00
-5.1°c
4.0 NE
Föstudagur
6:00
-6.9°c
0.6 E
Föstudagur
12:00
-3.8°c
3.7 N
Föstudagur
18:00
-4.5°c
1.7 NW
Laugardagur
0:00
-6.8°c
1.8 S
Laugardagur
6:00
-8°c
0.9 S
Laugardagur
12:00
-3.3°c
0.9 SE
Laugardagur
18:00
-4.3°c
1.5 S
Sunnudagur
0:00
-6.5°c
1.3 SE
Sunnudagur
6:00
-8.4°c
2.0 E
Sunnudagur
12:00
-2°c
3.9 E
Sunnudagur
18:00
-2.1°c
4.8 E
Mánudagur
0:00
-6.3°c
1.9 E
Mánudagur
6:00
-5.1°c
0.9 SE
Mánudagur
12:00
-0.9°c
1.2 S
Mánudagur
18:00
-4.2°c
1.6 SE
Þriðjudagur
0:00
-5.7°c
1.6 E
Þriðjudagur
6:00
-6.6°c
1.5 E
Þriðjudagur
12:00
-0.9°c
1.6 E
Þriðjudagur
18:00
-2.3°c
2.1 E
Miðvikudagur
0:00
-0.7°c
3.3 E
Miðvikudagur
6:00
-0.2°c
3.3 E


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur