 | |
Hnit: 65.817407°N, -16.391602°V |
Sorry english version does not exist, here is the icelandic.Dettifoss er aflmesti foss Íslands. Hann er 45 m hár og rúmlega 100 m breiður foss í Jökulsá á Fjöllum. Hann er hluti af Þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum og er skilgreindur sem Náttúruvætti skv. Umhverfisstofnun. Nálægt honum eru tveir miklir fossar, Hafragilsfoss neðan hans, en Selfoss ofar í ánni.hár.