Aldeyjarfoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðardal. Fossinn er umkringdur stuðlabergi sem er hluti af hraunþekjunni Frambruna eða Suðurárhrauni. Hvíti litur jökulfljótsins þykir mynda skemmtilega andstæðu við dökkt bergið. Fallið er um 20 metrar.
Í og við björg fossins verpa fálkar, smyrlar, heiðagæsir, grágæsir og gulendur.
Heimild: Sjá hér
Eigandi: Unsplash
Eigandi: Jón Ingi Cæsarsson - Flickr
Eigandi: Aki Saari - Flickr
Eigandi: Hákon Þ Svavarsson - Flickr
Eigandi: Jóna Kristín Sigurðardóttir
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com