Tjaldstæði Varmahlíðar

Ósk
Séð

Norðurland

Sjá á korti

645 skoðað

Fjölskylduvænt svæði með ótal afþreyingarmöguleikum í nágrenninu.  Svæðið er sunnan til í Reykjarhóli sem er skógi vaxið og því mjög skjólgott. Tjaldsvæðið er í misstórum básum sem eru afmarkaðir með trjábeltum.  Af Reykjarhóli er stórkostlegt útsýni yfir Skagafjörð og sólarlagið er ólýsanlegt. Sér stæði f. húsbíla/hjólhýsi fyrir þá sem vilja. Tjöld sér (ekki innan um bíla og hjólhýsi).

Aðstaðan: Friðsæll og notalegur staður með snyrtilegum salernum, heitu og köldu vatni og rafmagni. Þvottavél, þurrkari og sturta er einnig á staðnum. Stutt er í alls kyns afþreyingu. Tveir fótboltavellir eru við tjaldsvæðið og aðeins 250 m. ganga eftir fallegum skógarstíg að sundlaug sem er 25 x 12.5 m., ásamt heitum potti. Að auki er sér barnalaug sem er heitari, með lítilli rennibraut fyrir allra minnstu gestina.

Annað: Upplýsingamiðstöð er á staðum þar sem allar upplýsingar varðandi afþreyingu, gönguleiðir, þjónustu, söfn, kirkjur og fl.

ATH. Tjaldsvæðin á Sauðárkróki, Hofsós, Hólum og Varmahlíð eru í samstarfi þannig að hægt er að gista fyrstu nóttina á einhverju af þessum fjórum tjaldsvæðum og fá þá lægra verð næstu nótt á eftir á einhverju af hinum tjaldsvæðunum. Nauðsynlegt er að framvísu greiðslukvittun af fyrra tjaldsvæði.

Verðskrá:

  • 1.000 kr fyrir fyrstu nóttina
  • 800 kr fyrir næstu nætur.
  • Elli og örorkuþegar:  800 kr
  • Elli og örorkuþegar:  600 kr fyrir næstu nætur
  • Rafmagn:  600 kr
  • Aðeins greitt fyrir 12 ára og eldri.
  • Sturta:  250 kr
  • Þvottavél:  400 kr
  • Þvottaefni:  100 kr pr vél
  • Þurrkari:  500 kr

Heimild: Sjá hér
Mynd: tjoldumiskagafirdi.is

Tjaldstæði Varmahlíðar
Fimmtudagur
21:00
2°c
5.5 E
Fimmtudagur
22:00
2.7°c
6.8 SE
Fimmtudagur
23:00
3.2°c
7.6 SE
Föstudagur
0:00
3.8°c
7.3 SE
Föstudagur
1:00
3.7°c
6.5 E
Föstudagur
2:00
3.2°c
6.6 E
Föstudagur
3:00
3.8°c
6.4 E
Föstudagur
4:00
3.5°c
6.4 SE
Föstudagur
5:00
2.9°c
3.9 SE
Föstudagur
6:00
1.7°c
2.0 S
Föstudagur
7:00
1.6°c
1.2 W
Föstudagur
8:00
1.4°c
1.0 NW
Föstudagur
9:00
1°c
0.9 NW
Föstudagur
10:00
0.5°c
1.1 NW
Föstudagur
11:00
0.2°c
1.2 NW
Föstudagur
12:00
0.1°c
1.5 NW
Föstudagur
13:00
0.5°c
1.6 W
Föstudagur
14:00
0.3°c
1.6 NW
Föstudagur
15:00
0.4°c
1.9 N
Föstudagur
16:00
0°c
2.5 N
Föstudagur
17:00
0.5°c
2.6 N
Föstudagur
18:00
0.3°c
3.0 N
Föstudagur
19:00
0.6°c
3.8 N
Föstudagur
20:00
0.8°c
3.5 N
Föstudagur
21:00
0.6°c
3.2 NW
Föstudagur
22:00
0.3°c
3.1 NW
Föstudagur
23:00
0.3°c
3.0 NW
Laugardagur
0:00
0.3°c
2.2 NW
Laugardagur
1:00
-0.4°c
1.8 NW
Laugardagur
2:00
-0.6°c
0.9 S
Laugardagur
3:00
-1.2°c
1.3 S
Laugardagur
4:00
-1.5°c
1.2 SE
Laugardagur
5:00
-2.3°c
1.5 SE
Laugardagur
6:00
-2.7°c
1.6 S
Laugardagur
7:00
-3.2°c
1.6 SE
Laugardagur
8:00
-4.1°c
1.7 SE
Laugardagur
9:00
-3.8°c
1.7 SE
Laugardagur
10:00
-3.8°c
1.5 SE
Laugardagur
11:00
-3.7°c
1.5 S
Laugardagur
12:00
-3.4°c
1.4 S
Laugardagur
13:00
-2.8°c
1.2 S
Laugardagur
14:00
-2.6°c
1.1 S
Laugardagur
15:00
-2.4°c
1.1 S
Laugardagur
16:00
-2.3°c
1.1 S
Laugardagur
17:00
-2.1°c
1.1 S
Laugardagur
18:00
-2°c
1.2 S
Laugardagur
19:00
-1.9°c
1.1 S
Laugardagur
20:00
-1.8°c
1.1 S
Laugardagur
21:00
-1.7°c
1.2 S
Laugardagur
22:00
-1.7°c
1.3 S
Laugardagur
23:00
-1.6°c
1.5 S
Sunnudagur
0:00
-1.6°c
1.5 S
Sunnudagur
1:00
-1.6°c
1.3 S
Sunnudagur
2:00
-1.6°c
1.4 S
Sunnudagur
3:00
-1.6°c
1.5 S
Sunnudagur
4:00
-1.5°c
1.6 S
Sunnudagur
5:00
-1.5°c
1.6 S
Sunnudagur
6:00
-1.5°c
1.5 S
Sunnudagur
7:00
-1.5°c
1.5 S
Sunnudagur
8:00
-1.4°c
1.4 S
Sunnudagur
9:00
-1.5°c
1.4 S
Sunnudagur
10:00
-1.7°c
1.6 S
Sunnudagur
11:00
-1.8°c
2.0 S
Sunnudagur
12:00
-1.7°c
1.9 S
Sunnudagur
18:00
-6.5°c
2.7 S
Mánudagur
0:00
-14°c
2.3 S
Mánudagur
6:00
-11.8°c
1.6 S
Mánudagur
12:00
-8.5°c
1.4 S
Mánudagur
18:00
-9.3°c
1.4 S
Þriðjudagur
0:00
-13.7°c
2.0 SE
Þriðjudagur
6:00
-9°c
2.1 S
Þriðjudagur
12:00
-6.6°c
1.7 SE
Þriðjudagur
18:00
-5.8°c
1.6 S
Miðvikudagur
0:00
-6°c
1.0 S
Miðvikudagur
6:00
-5°c
1.1 N
Miðvikudagur
12:00
-4.6°c
1.1 NW
Miðvikudagur
18:00
-4.5°c
1.7 S
Fimmtudagur
0:00
-4.9°c
0.7 SE
Fimmtudagur
6:00
-7.9°c
1.6 S
Fimmtudagur
12:00
-14°c
1.6 S
Fimmtudagur
18:00
-11.9°c
0.6 S
Föstudagur
0:00
-7.6°c
0.8 W
Föstudagur
6:00
-3.3°c
3.0 SE
Föstudagur
12:00
-1.1°c
2.9 SW
Föstudagur
18:00
-4.6°c
3.1 S
Laugardagur
0:00
-7.3°c
2.2 S
Laugardagur
6:00
-10.8°c
0.9 NE
Laugardagur
12:00
-2.8°c
5.5 N
Laugardagur
18:00
-2.8°c
6.7 N


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur