Dalvík

Ósk
Séð

Norðurland

820 Manns

Sjá á korti

1380 skoðað

Dalvík er kaupstaður sem stendur við samnefnda vík við mynni Svarfaðardals, um 40 km norðan Akureyrar en þar búa um 1500 manns. Sjávarútvegur, fiskvinnsla og aðrar atvinnugreinar sem tengjast sjávarútvegi skipa stóran sess á Dalvík en aðrar atvinnugreinar líkt og ferðaþjónusta, iðnfyrirtæki og matvælaiðnaður skapa hér fjölda fólks atvinnu. Að sama skapi er á Dalvík mikil þjónusta og verslun sem fólk hefur atvinnu af.

Á Dalvík er stór fiski- og vöruhöfn og þaðan siglir Grímseyjarferjan Sæfari milli lands og eyja. Segja má að Dalvík sé miðstöð verslunar og þjónustu í sveitarfélaginu og þar er töluvert framboð miðað við stærð sveitarfélagsins. Skíðasvæði Dalvíkurbyggðar er rétt við bæjarmörk Dalvíkur og á Dalvík má einnig finna góða sundlaug, bóka- og héraðsskjalasafn og byggðasafn.

Dalvíkurbyggð er sveitarfélag, staðsett við utanverðan Eyjafjörð að vestanverðu. Sveitarfélagið skiptist upp í byggðakjarnana Dalvík, Árskógssand og Hauganes og búsetukosti í sveitunum, þ.e. á Árskógsströnd og í Svarfaðardal. Vegalengdir eru litlar innan sveitarfélagsins og þess vegna er auðvelt að búa á Hauganesi, vera með hesta í Hringsholti í Svarfaðardal, stærsta hesthúsi landsins, og vinna á Dalvík, í Ólafsfirði, á Akureyri eða hvar sem er. Samgöngur eru góðar, bæði innan sveitarfélagsins sem og við aðra þéttbýliskjarna, sumar og vetur, og aðeins tekur 35 mínútur að keyra til Akureyrar.

Dalvík
Mánudagur
1:00
2°c
5.5 NE
Mánudagur
2:00
1.8°c
5.5 NE
Mánudagur
3:00
1.7°c
5.3 NE
Mánudagur
4:00
1.6°c
5.1 NE
Mánudagur
5:00
1.6°c
4.7 E
Mánudagur
6:00
1.7°c
4.6 E
Mánudagur
7:00
1.6°c
4.4 E
Mánudagur
8:00
1.6°c
4.2 E
Mánudagur
9:00
1.5°c
3.9 E
Mánudagur
10:00
1.5°c
3.7 E
Mánudagur
11:00
1.8°c
3.4 SE
Mánudagur
12:00
1.9°c
3.4 SE
Mánudagur
13:00
2.3°c
3.7 E
Mánudagur
14:00
2.7°c
3.9 SE
Mánudagur
15:00
2.9°c
3.9 SE
Mánudagur
16:00
3°c
3.7 SE
Mánudagur
17:00
2.8°c
3.6 SE
Mánudagur
18:00
2.5°c
3.5 SE
Mánudagur
19:00
2.2°c
3.6 SE
Mánudagur
20:00
1.9°c
3.6 SE
Mánudagur
21:00
1.7°c
3.6 SE
Mánudagur
22:00
1.6°c
3.4 SE
Mánudagur
23:00
1.4°c
3.1 SE
Þriðjudagur
0:00
1°c
2.7 S
Þriðjudagur
1:00
0.5°c
2.5 S
Þriðjudagur
2:00
-0.2°c
2.1 S
Þriðjudagur
3:00
-0.9°c
2.2 S
Þriðjudagur
4:00
-1.1°c
2.5 S
Þriðjudagur
5:00
-0.6°c
2.7 S
Þriðjudagur
6:00
-0.3°c
3.2 S
Þriðjudagur
7:00
-0.3°c
3.3 S
Þriðjudagur
8:00
-0.2°c
3.2 S
Þriðjudagur
9:00
0°c
3.2 S
Þriðjudagur
10:00
0.3°c
3.2 SE
Þriðjudagur
11:00
0.8°c
3.4 SE
Þriðjudagur
12:00
1.4°c
3.9 SE
Þriðjudagur
13:00
1.9°c
4.7 SE
Þriðjudagur
14:00
2.4°c
5.6 E
Þriðjudagur
15:00
2.5°c
5.4 E
Þriðjudagur
16:00
2.7°c
5.4 E
Þriðjudagur
17:00
2.8°c
5.7 NE
Þriðjudagur
18:00
2.7°c
6.2 NE
Þriðjudagur
19:00
2.3°c
6.3 NE
Þriðjudagur
20:00
1.8°c
6.6 NE
Þriðjudagur
21:00
1.8°c
6.7 NE
Þriðjudagur
22:00
1.7°c
6.2 NE
Þriðjudagur
23:00
1.7°c
5.5 NE
Miðvikudagur
0:00
1.6°c
4.8 NE
Miðvikudagur
1:00
1.5°c
4.4 NE
Miðvikudagur
2:00
1.5°c
3.8 NE
Miðvikudagur
3:00
1.3°c
3.3 N
Miðvikudagur
4:00
1.2°c
2.7 N
Miðvikudagur
5:00
1.1°c
2.0 N
Miðvikudagur
6:00
0.9°c
1.5 N
Miðvikudagur
7:00
0.9°c
2.2 NW
Miðvikudagur
8:00
0.7°c
2.8 NW
Miðvikudagur
9:00
0.6°c
3.5 NW
Miðvikudagur
10:00
0.4°c
4.4 NW
Miðvikudagur
11:00
0.3°c
4.5 NW
Miðvikudagur
12:00
0.2°c
4.6 NW
Miðvikudagur
13:00
0.4°c
5.0 NW
Miðvikudagur
14:00
0.3°c
4.9 NW
Miðvikudagur
15:00
0.2°c
4.6 NW
Miðvikudagur
16:00
0.1°c
4.6 NW
Miðvikudagur
17:00
0.1°c
4.2 NW
Miðvikudagur
18:00
0.1°c
3.9 NW
Fimmtudagur
0:00
-0.1°c
1.7 W
Fimmtudagur
6:00
-0.3°c
3.6 NW
Fimmtudagur
12:00
0°c
3.3 NW
Fimmtudagur
18:00
0.3°c
7.8 N
Föstudagur
0:00
-0.7°c
6.7 N
Föstudagur
6:00
0.6°c
8.4 NW
Föstudagur
12:00
1.1°c
7.6 NW
Föstudagur
18:00
0.7°c
4.1 NW
Laugardagur
0:00
-1.2°c
2.9 W
Laugardagur
6:00
-3.1°c
2.5 S
Laugardagur
12:00
-2.2°c
2.3 S
Laugardagur
18:00
0.2°c
1.7 SE
Sunnudagur
0:00
0.4°c
3.0 S
Sunnudagur
6:00
1.6°c
3.5 SE
Sunnudagur
12:00
2.3°c
2.8 SE
Sunnudagur
18:00
2.2°c
1.2 S
Mánudagur
0:00
1°c
1.5 SW
Mánudagur
6:00
-0.2°c
2.0 S
Mánudagur
12:00
-0.4°c
2.5 S
Mánudagur
18:00
0.4°c
2.4 SE
Þriðjudagur
0:00
-1.4°c
2.9 S
Þriðjudagur
6:00
-4°c
3.2 S
Þriðjudagur
12:00
-3.2°c
3.7 S
Þriðjudagur
18:00
-0.8°c
2.3 S
Miðvikudagur
0:00
-1.7°c
3.1 S
Miðvikudagur
6:00
0.2°c
2.0 SE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur