Reykjafoss er inní miðjum bænum Hveragerði, flottur foss. Mjög vinsælt er að príla útá miðjan fossinn og stökkva ofaní hylinn sem myndast hefur fyrir neðan.
Mynd: Anton Stefánsson
Reykjafoss er staðsettur á Norðurlandi.
Eigandi: Anton Stefánsson - Síða
Fossinn er vinsæll viðkomustaður.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com