Þórisstaðavatn

Vesturland

Sjá á korti

728 skoðað

Þórisstaðavatn er eitt þriggja vatna í Svínadal. Þau er öll hluti af vatnasvæði Laxár í Leirársveit. Lax gengur í vötnin og silungur er þar staðbundinn, bæði bleikja og urriði.  Vatnið er 1,37 km2 að stærð og liggur 71 m. hæð yfir sjávarmáli.  Mesta dýpt vatnsins er um 24 m.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Sverrir

Vegalengd Frá Reykjavík


MÁN
06-07-2020
13°C
N 3
ÞRI
07-07-2020
13°C
V 3
MIÐ
08-07-2020
11°C
V 5
FIM
09-07-2020
11°C
NV 4
FÖS
10-07-2020
10°C
VSV 2
LAU
11-07-2020
10°C
SV 5
SUN
12-07-2020
9°C
SV 4
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Þyrill


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com