Húsavík

Ósk
Séð

Norðurland

2.969 Manns

Sjá á korti

5705 skoðað

Sveitarfélagið Norðurþing varð til árið 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga: Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps. Nær það yfir rúmlega 4% landsins, frá Reykjahverfi í Suður Þingeyjarsýslu að Ormarsá austan við Raufarhöfn og upp fyrir Grímsstaði á Fjöllum, í Norður Þingeyjarsýslu. Þéttbýliskjarnarnir í sveitarfélaginu eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn.

Menning, mannlíf, listsköpun og saga einkennir Norðurþing. Talið er að sænski landkönnuðurinn Garðar Svavarsson, sem uppgötvaði fyrstur manna að Ísland væri eyja, hafi haft vetursetu á Húsavík fjórum árum áður en Ingólfur Arnarson nam landið.
Margar af helstu náttúruperlum Íslands eru innan Norðurþings. Fyrst ber að nefna Þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum, með sína stórbrotnu náttúru. Selfoss, Dettifoss, Hafragilsfoss og Réttarfoss mynda einstæða fossakeðju sem á fáa sína líka í veröldinni, en þar eru einnig Hljóðaklettar og Ásbyrgi. Að auki má nefna Æðafossa í Laxá, Grettisbæli í Öxarnúpi auk Melrakkasléttu sem er ævintýri líkast að heimsækja, enda náttúra hennar margbrotin.

Fuglalíf er mjög fjölskrúðugt og fjöldi fuglaskoðunarstaða, t.d. í Kelduhverfi, Kotatjörn við Kópasker og á Rauðanúp á Melrakkasléttu, en þar er nyrsta súlubyggð á landinu auk þess sem hér er einn örfárra aðgengilegra varpstaða hennar.
Hvalaskoðun og sjóstangveiði á Skjálfanda er spennandi afþreying en einnig er hægt að stunda silungsveiði á mörgum stöðum í Norðurþingi, t.d. Mýrarkvísl, Botnsvatni fyrir ofan Húsavík, Litluá í Kelduhverfi, Presthólalóni og í ýmsum vötnum á Melrakkasléttu. Ekki má gleyma selnum, en hann er t.d. hægt að sjá við Jökulsá, Kópasker og Melrakkasléttu.
Söfn í Norðurþingi er mjög fjölbreytt, en þar eru m.a. byggðasöfn, hvalasafn og jarðskjálftasýning.

Heimild: www.nordurthing.is

Húsavík
Miðvikudagur
23:00
-5°c
2.8 N
Fimmtudagur
0:00
-3.2°c
3.0 N
Fimmtudagur
1:00
-2.1°c
4.3 N
Fimmtudagur
2:00
-1.6°c
5.7 N
Fimmtudagur
3:00
-1.5°c
5.6 N
Fimmtudagur
4:00
-1.6°c
5.6 N
Fimmtudagur
5:00
-1.5°c
5.6 N
Fimmtudagur
6:00
-1.2°c
6.0 N
Fimmtudagur
7:00
-0.9°c
6.1 N
Fimmtudagur
8:00
-0.7°c
6.2 N
Fimmtudagur
9:00
-0.5°c
6.3 N
Fimmtudagur
10:00
-0.2°c
6.6 N
Fimmtudagur
11:00
0°c
6.6 N
Fimmtudagur
12:00
0.1°c
6.8 N
Fimmtudagur
13:00
0.1°c
7.0 N
Fimmtudagur
14:00
0°c
7.3 N
Fimmtudagur
15:00
0°c
7.6 N
Fimmtudagur
16:00
0°c
8.0 N
Fimmtudagur
17:00
-0.3°c
7.8 N
Fimmtudagur
18:00
-0.2°c
7.5 NW
Fimmtudagur
19:00
0°c
7.7 NW
Fimmtudagur
20:00
-0.1°c
7.5 NW
Fimmtudagur
21:00
-0.3°c
7.8 NW
Fimmtudagur
22:00
-0.2°c
7.7 NW
Fimmtudagur
23:00
-0.3°c
8.4 NW
Föstudagur
0:00
-0.4°c
8.4 N
Föstudagur
1:00
-0.4°c
8.6 N
Föstudagur
2:00
-0.5°c
8.3 N
Föstudagur
3:00
-0.6°c
8.8 N
Föstudagur
4:00
-1°c
9.0 N
Föstudagur
5:00
-1.4°c
8.1 N
Föstudagur
6:00
-1.6°c
7.5 N
Föstudagur
7:00
-1.8°c
7.5 N
Föstudagur
8:00
-2.1°c
7.5 N
Föstudagur
9:00
-2.3°c
7.2 N
Föstudagur
10:00
-2.5°c
7.0 N
Föstudagur
11:00
-2.7°c
6.8 NW
Föstudagur
12:00
-2.9°c
6.7 NW
Föstudagur
13:00
-3.1°c
6.7 NW
Föstudagur
14:00
-3.2°c
6.7 NW
Föstudagur
15:00
-3.2°c
6.7 NW
Föstudagur
16:00
-3.2°c
6.8 NW
Föstudagur
17:00
-3.2°c
7.1 NW
Föstudagur
18:00
-3°c
7.3 NW
Föstudagur
19:00
-2.9°c
7.7 NW
Föstudagur
20:00
-2.7°c
8.0 NW
Föstudagur
21:00
-2.5°c
8.4 NW
Föstudagur
22:00
-2.4°c
9.5 NW
Föstudagur
23:00
-2.4°c
9.9 NW
Laugardagur
0:00
-2.7°c
11.1 NW
Laugardagur
1:00
-2.9°c
12.4 NW
Laugardagur
2:00
-3.3°c
12.5 NW
Laugardagur
3:00
-3.7°c
12.5 NW
Laugardagur
4:00
-3.2°c
12.8 NW
Laugardagur
5:00
-2.7°c
13.3 NW
Laugardagur
6:00
-2.6°c
14.4 NW
Laugardagur
7:00
-3.1°c
13.9 NW
Laugardagur
8:00
-3.2°c
13.4 NW
Laugardagur
9:00
-3.3°c
12.1 NW
Laugardagur
10:00
-3.3°c
10.6 NW
Laugardagur
11:00
-3.4°c
9.3 NW
Laugardagur
12:00
-3.2°c
8.1 NW
Laugardagur
18:00
-3.2°c
1.7 S
Sunnudagur
0:00
-7.9°c
5.0 S
Sunnudagur
6:00
-6.8°c
4.9 S
Sunnudagur
12:00
-1.9°c
7.0 S
Sunnudagur
18:00
3.8°c
7.3 S
Mánudagur
0:00
6.4°c
9.0 S
Mánudagur
6:00
8°c
8.3 S
Mánudagur
12:00
7.1°c
5.2 S
Mánudagur
18:00
3.9°c
1.4 E
Þriðjudagur
0:00
5.6°c
3.8 S
Þriðjudagur
6:00
2.7°c
5.0 SW
Þriðjudagur
12:00
1°c
3.6 S
Þriðjudagur
18:00
-0.8°c
5.6 S
Miðvikudagur
0:00
-0.4°c
5.1 S
Miðvikudagur
6:00
-2°c
7.3 S
Miðvikudagur
12:00
-1.8°c
2.5 SW
Miðvikudagur
18:00
-5.2°c
1.2 NW
Fimmtudagur
0:00
-4.8°c
5.4 N
Fimmtudagur
6:00
-7°c
4.8 NW
Fimmtudagur
12:00
-7.7°c
1.8 NE
Fimmtudagur
18:00
-10.7°c
1.9 SE
Föstudagur
0:00
-8.2°c
4.3 SE
Föstudagur
6:00
-5.7°c
3.1 E
Föstudagur
12:00
-3.8°c
2.1 SE
Föstudagur
18:00
-3.2°c
0.3 E
Laugardagur
0:00
-2.6°c
0.9 W
Laugardagur
6:00
0°c
5.6 NE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur