Sandeyjahellir

Austurland

Sjá á korti

1237 skoðað

Hellirinn er staðsettur í "eyjunni" Sandey út á söndunum hjá Djúpavogi.  Einungis er hægt að fara í hellinn þegar fjara er því annars er sjór inní honum. Hellirinn er ágætlega stór og mikil upplifun er að koma í hann sérstaklega ef það er kvöldsól og hún skýn í sjóinn og endurspelgast inní hann.

Smá klifur er ofaní hellinn en flest allir ættu að geta farið ofaní hann ef þeir hafa einhvern til að hjálpa sér, klappirnar geta verið hálar í kringum hann.  Skilti er á eyjunni sem segir til hvar hann er.

FÖS
27-11-2020
5°C
SSV 17
LAU
28-11-2020
2°C
VSV 5
SUN
29-11-2020
5°C
S 4
MÁN
30-11-2020
1°C
NNV 2
ÞRI
01-12-2020
7°C
SSV 12
MIÐ
02-12-2020
4°C
SV 9
FIM
03-12-2020
-1°C
NNV 11
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Papey


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com