Rauðfelsgjá

Vesturland

Sjá á korti

1359 skoðað

Rauðfeldsgjá er djúp gjá sem skerst inn í austanvert Botnsfjall (406 m) vestan við Hnausahraun. Hægt er að ganga inn eftir gjánni, sem er þröng, dimm og djúp og klýfur Botnsfjall niður í rætur. Þegar komið er inn fyrir gættina, blasa á hvora hönd við lóðréttir móbergsveggir, er slúta fram á nokkrum stöðum og byrgja fyrir birtu niður að botni gjárinnar. Þar steypist niður lækurinn Sleggjubeina í háum fossi ofan í gjána.

Heimild: Sjá hér

SUN
28-02-2021
4°C
SV 22
MÁN
01-03-2021
5°C
VSV 12
ÞRI
02-03-2021
2°C
ANA 8
MIÐ
03-03-2021
5°C
ASA 7
FIM
04-03-2021
5°C
SSA 9
FÖS
05-03-2021
5°C
SSA 8
LAU
06-03-2021
6°C
SSA 7
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Gufuskálar


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com