Svalbarðseyri er lítið þorp á Svalbarðsströnd við innanverðan Eyjafjörð að austan, í landi hins forna höfuðbóls Svalbarðs. Íbúar þar voru 246 þann 1. janúar 2012. Á Svalbarðseyri er grunnskóli sme nefnist Valsárskóli, leikskóli, sundlaug, kjötvinnsla Kjarnafæðis og ýmis þjónusta.
Heimild: Sjá hér
Mynd: Jón Ingi