Lambafellsgjá er gjá stutt frá Keili á Reykjanesi. Stuttur gangur er frá Eldborg að Lambafelli og troðningur leiðir mann alla leið að neðri enda gjárinnar, sem er bæði djúp, þröng og brött.
Heimild: Sjá hérMynd: SFjalar
Eigandi: Siggimus
Eigandi: SFjalar - Flickr
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com