Ljótipollur

Hálendið

Sjá á korti

565 skoðað

Ljótipollur er sprengigígur á Landmannaafrétti. Sunnan hans er Frostastaðavatn. Ljótipollur er syðsti gígurinn í Veiðivatna-goskerfinu. Ljótipollur er fagurrauður með háa gígbarma og vatni í botninum. Vatnið er mjög djúpt. Í vatninu er nokkur veiði þó svo það sé að- og frárennslislaust og veiðist einungis urriði sem getur oft orðið nokkur pund.

Mynd: Anton Stefánsson

Vegalengd Frá Reykjavík


FIM
09-07-2020
12°C
NNV 6
FÖS
10-07-2020
12°C
VNV 4
LAU
11-07-2020
14°C
VNV 4
SUN
12-07-2020
15°C
SV 1
MÁN
13-07-2020
13°C
V 4
ÞRI
14-07-2020
12°C
SA 5
MIÐ
15-07-2020
12°C
N 5
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Vatnsfell


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com