Jaðarinn

Ósk
Séð

Suðvesturland

Sjá á korti

2882 skoðað

Jaðarinn er frábær hjólaleið sem liggur frá bláfjallaleið niður að Elliðarárvatni.  Hjólað er frjá Bláfjallavegi og meðfram hrauninu Húsafellsbruna.  Hjólaleiðn er um 20km löng og frekar þægileg leið. Ekki mikið uppávið, virkilega skemmtileg leið að því leita að hjólað er í gegnum hraun, sléttlendi, skólendi og annað slíkt.  Virkilega falleg vötn sem er hjólað framhjá eins og Silungapollur.Sjá leið af Wikiloc

FÖS
30-07-2021
18°C - 2 m/sek
NNV 2
LAU
31-07-2021
12°C - 3 m/sek
V 3
SUN
01-08-2021
12°C - 1 m/sek
NV 1
MÁN
02-08-2021
15°C - 2 m/sek
SSV 2
ÞRI
03-08-2021
15°C - 2 m/sek
NV 2
MIÐ
04-08-2021
16°C - 2 m/sek
SSA 2
FIM
05-08-2021
16°C - 2 m/sek
NV 2
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Reykjavík


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur