Hrafntinnusker

Hálendið

Sjá á korti

792 skoðað

Hrafntinnusker er 1.128 metra hátt fjall á gönguleiðinni Laugavegi. Staðurinn nefnist eftir hrafntinnu, sem finna má á víð og dreif um svæðið og var meðal annars notuð utan á Þjóðleikhúsið. Þar rekur Ferðafélag Íslands gistiskála sem nefnist Höskuldsskáli í 1050 m.y.s. Ofan við skálann ersmájökull og í honum frægur íshellir. Í hellinum varð dauðaslys þann 16. ágúst 2006 þegar ís hrundi úr lofti hellisins á erlendan ferðamann.

ÞRI
20-10-2020
-2°C
ASA 1
MIÐ
21-10-2020
-1°C
SSV 1
FIM
22-10-2020
0°C
ASA 16
FÖS
23-10-2020
2°C
NA 6
LAU
24-10-2020
3°C
ANA 11
SUN
25-10-2020
3°C
NA 8
MÁN
26-10-2020
2°C
SV 1
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Vatnsfell


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com