Hólmatindur

Austurland

Sjá á korti

1220 skoðað

Stolt og prýði Eskfirðinga, Hólmatindur er 985 metra hár og gnæfir yfir firðinum gengt byggðinni. Það er frekar erfið ganga er upp á Hólmatind, en á tindinum geta göngugarpar kvittað fyrir komuna í gestabók.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Jóhanna Kristín Hauksdóttir

ÞRI
01-12-2020
7°C
SV 13
MIÐ
02-12-2020
1°C
NV 16
FIM
03-12-2020
2°C
N 19
FÖS
04-12-2020
-1°C
NV 6
LAU
05-12-2020
-6°C
VNV 2
SUN
06-12-2020
-4°C
VNV 1
MÁN
07-12-2020
-1°C
VSV 1
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Eskifjörður


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com