Axlarfoss

Hálendið

Sjá á korti

2894 skoðað

Axlar foss er staðsettur norðan megin við Mýrdalsjökul.  Fossinn er algjör paradís.  Einn af flottari fossum á landinu.
Til að komast að fossinu þá er best að keyra Skaftárveg og beygja inná Ljótarstaðaveg, keyra framhjá Snæbýli og þaðan tekur við slóði sem liggur að fossinum.

Mynd: Siffa Guðný

SUN
28-02-2021
4°C
VSV 11
MÁN
01-03-2021
3°C
VNV 4
ÞRI
02-03-2021
6°C
NA 2
MIÐ
03-03-2021
3°C
ASA 7
FIM
04-03-2021
5°C
VSV 2
FÖS
05-03-2021
4°C
NNA 3
LAU
06-03-2021
6°C
NNA 2
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Kirkjubæjarkl (Sandur)


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com