Ásbyrgi

Norðurland

Sjá á korti

1780 skoðað

Ásbyrgi er hamrakví í Vatnajökulsþjóðgarði, JökulsárgljúfrumNorðurþingi í Norður–Þingeyjarsýslu, og eitt af mestu náttúruundrum Íslands. Það er allt að 3,5 km á lengd inn í botn og um 1,1 km á breidd í mynni þess og helst svipuð breidd um þrjá km inn eftir því. Fyrstu tvo km er byrgið klofið af Eyjunni, miklu standbergi, sem er um 250 m á breidd og skiptir Ásbyrgi í tvennt. Hamraveggirnir eru um 90 – 100 m háir og eru lægstir fremst en hækka þegar innar dregur.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Gregor Samsa

MIÐ
20-01-2021
-3°C
N 11
FIM
21-01-2021
0°C
NNA 14
FÖS
22-01-2021
-1°C
NNA 17
LAU
23-01-2021
0°C
NNA 17
SUN
24-01-2021
-2°C
NNA 15
MÁN
25-01-2021
-5°C
NNA 9
ÞRI
26-01-2021
-6°C
NNA 7
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Mánárbakki


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com