Vík í Mýrdal

Ósk
Séð

Suðurland

295 Manns

Sjá á korti

1942 skoðað

Vík í Mýrdal er þorp í Mýrdalshreppi í Vestur-Skaftafellssýslu og er syðsti þéttbýlisstaður á Íslandi og eina íslenska sjávarþorpið sem ekki hefur höfn. Róið var til fiskjar úr fjörunni fyrr á árum en sjósókn var mjög erfið þar sem engin hafnaraðstaða var og mjög brimasamt.

Öldum saman var enginn verslunarstaður á Suðurlandi frá Eyrarbakka austur á Papós en árið 1883 tóku bændurnir í Suður-Vík og Norður-Vík í Mýrdal sig saman um að panta varning frá Bretlandi og selja hann heima hjá sér. Þá stóð svo á að í kjölfar mikilla harðinda höfðu fátækir bændur í Skaftafellssýslu fengið peningaúthlutun og gátu nýtt féð til að kaupa varning í stað þess að fara um óravegu með sauðfé og aðra framleiðsluvöru til að leggja inn hjá kaupmönnum og taka út nauðsynjavöru, en slík ferðalög gátu tekið tvær eða þrjár vikur.

Víkurkirkja var reist á árunum 1932-1934 en prestur hafði setið í kauptúninu frá 1911. Kirkjan stendur hátt yfir þorpinu og er talin ein af fáum opinberum byggingum sem yrði örugg fyrir hamfaraflóði í kjölfarKötlugoss.

Læknissetur hefur verið í Vík frá 1915 en fyrstur til að sitja þar þar var raunar Sveinn Pálsson, læknir og náttúrufræðingur, sem þar bjó frá 1809-1833. Nú er heilsugæslustöð í Vík og þar er einnig dvalarheimili aldraðra.

Helstu atvinnuvegir eru verslun og þjónusta, bæði við bændur í Vestur-Skaftafellssýslu og í vaxandi mæli við ferðamenn, en þjóðvegur 1 liggur í gegnum Vík og margir vinsælir ferðamannastaðir eru í nágrenninu. Einnig er smávegis iðnaður í Vík. Íbúafjöldi 1. janúar 2011 var 295 en um 500 manns búa í öllum Mýrdalshreppi.

Heimild: Sjá hér

Vík í Mýrdal
Þriðjudagur
21:00
7.3°c
2.4 W
Þriðjudagur
22:00
6.9°c
2.4 W
Þriðjudagur
23:00
6.6°c
2.3 W
Miðvikudagur
0:00
6.7°c
2.1 NW
Miðvikudagur
1:00
6.2°c
1.9 NW
Miðvikudagur
2:00
5.4°c
2.0 N
Miðvikudagur
3:00
4.8°c
2.2 N
Miðvikudagur
4:00
4.3°c
2.3 NE
Miðvikudagur
5:00
5°c
2.4 NE
Miðvikudagur
6:00
5.2°c
2.6 NE
Miðvikudagur
7:00
5.6°c
2.9 NE
Miðvikudagur
8:00
6.6°c
2.5 E
Miðvikudagur
9:00
7.3°c
2.7 SE
Miðvikudagur
10:00
8.2°c
2.8 SE
Miðvikudagur
11:00
8.9°c
3.1 SE
Miðvikudagur
12:00
9.5°c
3.6 SE
Miðvikudagur
13:00
8.3°c
3.9 SE
Miðvikudagur
14:00
8°c
4.0 SE
Miðvikudagur
15:00
8.2°c
4.3 SE
Miðvikudagur
16:00
8.3°c
5.1 SE
Miðvikudagur
17:00
8.1°c
5.9 E
Miðvikudagur
18:00
7.9°c
6.5 E
Miðvikudagur
19:00
7.7°c
7.1 E
Miðvikudagur
20:00
7.4°c
7.7 E
Miðvikudagur
21:00
7.2°c
8.9 E
Miðvikudagur
22:00
6.8°c
9.7 E
Miðvikudagur
23:00
6.5°c
10.0 NE
Fimmtudagur
0:00
6.1°c
9.7 NE
Fimmtudagur
1:00
5.8°c
9.5 NE
Fimmtudagur
2:00
5.3°c
9.8 NE
Fimmtudagur
3:00
5.3°c
9.8 NE
Fimmtudagur
4:00
5.2°c
9.0 NE
Fimmtudagur
5:00
4.8°c
7.8 NE
Fimmtudagur
6:00
4.4°c
7.8 NE
Fimmtudagur
7:00
4.6°c
7.1 NE
Fimmtudagur
8:00
5°c
5.8 E
Fimmtudagur
9:00
5.3°c
5.0 E
Fimmtudagur
10:00
5.5°c
4.3 E
Fimmtudagur
11:00
5.9°c
3.9 E
Fimmtudagur
12:00
6°c
3.3 SE
Fimmtudagur
13:00
6°c
2.5 S
Fimmtudagur
14:00
6°c
2.4 S
Fimmtudagur
15:00
6.3°c
2.5 S
Fimmtudagur
16:00
6.4°c
2.9 SW
Fimmtudagur
17:00
6.3°c
4.0 SW
Fimmtudagur
18:00
6.2°c
4.7 SW
Fimmtudagur
19:00
6.3°c
4.8 W
Fimmtudagur
20:00
6.2°c
5.1 W
Fimmtudagur
21:00
6.2°c
4.7 W
Fimmtudagur
22:00
6.3°c
4.4 W
Fimmtudagur
23:00
6.5°c
4.3 SW
Föstudagur
0:00
6.6°c
4.3 W
Föstudagur
1:00
6.8°c
4.3 W
Föstudagur
2:00
6.6°c
4.2 W
Föstudagur
3:00
6.4°c
3.9 NW
Föstudagur
4:00
5.9°c
3.1 N
Föstudagur
5:00
5.5°c
3.2 NE
Föstudagur
6:00
5°c
4.7 NE
Föstudagur
7:00
4.8°c
5.2 NE
Föstudagur
8:00
5.2°c
5.5 NE
Föstudagur
9:00
5.7°c
4.8 E
Föstudagur
10:00
6.4°c
4.7 E
Föstudagur
11:00
7.2°c
4.1 E
Föstudagur
12:00
8°c
4.0 E
Föstudagur
18:00
6.9°c
1.4 SE
Laugardagur
0:00
6.1°c
1.6 SE
Laugardagur
6:00
3.8°c
5.7 NE
Laugardagur
12:00
6.7°c
3.9 NE
Laugardagur
18:00
7.5°c
3.1 W
Sunnudagur
0:00
4.3°c
4.5 NE
Sunnudagur
6:00
3.5°c
3.8 NE
Sunnudagur
12:00
6.5°c
7.2 E
Sunnudagur
18:00
6.5°c
6.6 E
Mánudagur
0:00
4.5°c
4.2 NE
Mánudagur
6:00
3.3°c
2.0 N
Mánudagur
12:00
6.5°c
1.3 SE
Mánudagur
18:00
5.9°c
1.2 S
Þriðjudagur
0:00
4.9°c
2.3 NW
Þriðjudagur
6:00
3.1°c
2.5 NE
Þriðjudagur
12:00
5.9°c
1.7 SE
Þriðjudagur
18:00
6.4°c
3.4 S
Miðvikudagur
0:00
4.4°c
1.3 SW
Miðvikudagur
6:00
4.8°c
1.6 S
Miðvikudagur
12:00
6.2°c
4.5 SE
Miðvikudagur
18:00
6.4°c
4.2 SE
Fimmtudagur
0:00
6°c
6.4 SE
Fimmtudagur
6:00
5.7°c
4.7 SE
Fimmtudagur
12:00
6.5°c
6.7 E
Fimmtudagur
18:00
6.9°c
7.5 E


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur