Hnit: 64.652259°N, -14.509506°V
Sorry english version does not exist, here is the icelandic.

Golfvöllur Djúpavogs er á Hamri í Hamarsfirði. Völlurinn er 9 holu, aðeins 12 kílómetrum fyrir innan Djúpavog. Árið 2003 var tekinn í notkun nýr golfskáli og var hann fullbúinn árið 2004. Auk Golfskálans var á arinu 2003 tekið í notkun glæsilegt æfingasvæði við golfvöllinn.


Staðsetning: Austurland
Vefsíða: Sjá hér
Holur: 9
Par: 35
Skoðuð: 1665 sinnum

Vegalengd frá Reykjavík: ? km
Tengdir staðir


Nýjustu staðirnir

Gluggafoss
Staðsetning: Suðurland
Gluggafoss er foss staðsettur í Fljótshlí&...... Meira
Norðfjarðarkirkja
Staðsetning: Austurland
Kirkjan er byggð upp úr Skorrastaðakirkju sem ...... Meira