Hvammstangi

Ósk
Séð

Norðurland

Sjá á korti

1419 skoðað

Hvammstangi er kaupstaður í Húnaþingi vestra. Hann var upphaflega í Kirkjuhvammshreppi en var gerður að sérstökum hreppi, Hvammstangahreppi, hinn 1. júlí 1938.

Hrepparnir tveir sameinuðust á ný 7. júní 1998 ásamt hinum 5 hreppunum í Vestur-Húnavatnssýslu: Staðarhreppi, Fremri-Torfustaðahreppi, Ytri-Torfustaðahreppi, Þverárhreppi og Þorkelshólshreppi undir nafninuHúnaþing vestra.

Hvammstangi var gerður að viðurkenndum verslunarstað árið 1895 en þá voru engin íbúðarhús á staðnum. Hið fyrsta slíka var byggt árið 1900. Þá hófust einnig fiskveiðar þar á tanganum og eru hafnarskilyrði þar nú góð. Mest er veitt af rækju og grásleppu.

Á Hvammstanga er margvísleg þjónusta fyrir sveitirnar í Húnaþingi vestra. Hitaveita Húnaþings vestra á Laugarbakka sér Hvammstanga fyrir heitu vatni en þangað var lögð hitaveituæð 1972. Vatnsveita kom í plássið 1952 en áður hafði hvert hús haft eigin brunn.

Læknir hefur haft aðsetur sitt á Hvammstanga allt frá 1905 en hann þjónaði jafnframt héraðinu. Á árunum 1979 til 81 var heilsugæsla byggð á staðnum.

12. janúar 2007 opnaði Fæðingarorlofssjóður starfsemi sína á Hvammstanga.

25. júní 2006 var opnað Selasetur á Hvammstanga. Hús Verslunar Sigurðar Pálmasonar, sem reist var 1926, hýsir Selasetrið. Í Selasetrinu má nálgast fróðleik í máli og myndum um seli og ýmsa hjátrú tengda þeim. Eitt aðgengilegasta selalátur landsins er á Vatnsnesi, fyrir utan Hvammstanga.

Hvammstangakirkja var vígð 21. júlí 1957. Er hún steinsteypt og tekur 160 manns í sæti. Í Kirkjuhvammi, rétt ofan Hvammstanga, er eldri kirkja - frá árinu 1882. Hún er friðlýst og í umsjón Þjóðminjasafns Íslands. Gripir úr henni eru í Hvammstangakirkju og ber þar að nefna messingskírnarfat frá árinu 1753 og silfurkaleik frá 1821.

Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta er fæddur á Hvammstanga árið 1985.

Heimild: Sjá hér

Hvammstangi
Laugardagur
0:00
4.5°c
8.1 S
Laugardagur
1:00
4.6°c
7.9 S
Laugardagur
2:00
4.6°c
8.0 S
Laugardagur
3:00
4.9°c
7.6 S
Laugardagur
4:00
5.4°c
7.3 S
Laugardagur
5:00
5.5°c
7.0 S
Laugardagur
6:00
5.6°c
6.6 S
Laugardagur
7:00
5.7°c
6.5 S
Laugardagur
8:00
5.9°c
6.9 S
Laugardagur
9:00
6°c
6.7 S
Laugardagur
10:00
6.3°c
7.0 S
Laugardagur
11:00
6.7°c
6.9 S
Laugardagur
12:00
7.5°c
7.3 S
Laugardagur
13:00
8°c
7.8 S
Laugardagur
14:00
8.3°c
8.3 S
Laugardagur
15:00
8.2°c
9.6 S
Laugardagur
16:00
7.6°c
10.3 S
Laugardagur
17:00
8°c
10.1 S
Laugardagur
18:00
8.2°c
10.3 S
Laugardagur
19:00
8.2°c
10.0 S
Laugardagur
20:00
8°c
10.1 S
Laugardagur
21:00
7.7°c
9.9 S
Laugardagur
22:00
7.6°c
10.2 S
Laugardagur
23:00
7.5°c
9.8 S
Sunnudagur
0:00
7.4°c
10.2 S
Sunnudagur
1:00
6.7°c
9.2 SW
Sunnudagur
2:00
3.5°c
7.4 SW
Sunnudagur
3:00
3.3°c
8.4 SW
Sunnudagur
4:00
2.6°c
8.9 SW
Sunnudagur
5:00
2.4°c
9.4 SW
Sunnudagur
6:00
2.3°c
9.2 SW
Sunnudagur
7:00
2.5°c
8.4 SW
Sunnudagur
8:00
3°c
8.6 SW
Sunnudagur
9:00
3.6°c
9.0 SW
Sunnudagur
10:00
4.2°c
9.7 SW
Sunnudagur
11:00
4.8°c
9.9 SW
Sunnudagur
12:00
5.3°c
10.4 SW
Sunnudagur
13:00
5.5°c
10.0 SW
Sunnudagur
14:00
5.9°c
9.4 SW
Sunnudagur
15:00
5.9°c
8.7 SW
Sunnudagur
16:00
5.6°c
8.6 SW
Sunnudagur
17:00
5.2°c
7.6 SW
Sunnudagur
18:00
4.9°c
6.9 SW
Sunnudagur
19:00
4.7°c
6.2 SW
Sunnudagur
20:00
4.2°c
5.4 SW
Sunnudagur
21:00
3.1°c
5.1 SW
Sunnudagur
22:00
2°c
4.9 S
Sunnudagur
23:00
1.1°c
5.1 SE
Mánudagur
0:00
0.9°c
5.7 SE
Mánudagur
1:00
0.5°c
5.7 SE
Mánudagur
2:00
-0.1°c
5.2 SE
Mánudagur
3:00
-0.3°c
5.1 SE
Mánudagur
4:00
-0.3°c
5.1 SE
Mánudagur
5:00
-0.4°c
5.1 SE
Mánudagur
6:00
0°c
5.4 SE
Mánudagur
7:00
1.1°c
5.5 SE
Mánudagur
8:00
2.1°c
5.4 S
Mánudagur
9:00
2.9°c
5.4 S
Mánudagur
10:00
3.7°c
5.1 S
Mánudagur
11:00
4.5°c
4.7 S
Mánudagur
12:00
5.3°c
4.2 S
Mánudagur
18:00
6.5°c
1.9 SW
Þriðjudagur
0:00
3.5°c
2.1 S
Þriðjudagur
6:00
1.8°c
0.8 E
Þriðjudagur
12:00
4.5°c
1.7 N
Þriðjudagur
18:00
4.3°c
2.3 N
Miðvikudagur
0:00
1°c
1.2 NW
Miðvikudagur
6:00
-0.1°c
0.8 NE
Miðvikudagur
12:00
3.7°c
1.6 N
Miðvikudagur
18:00
3.8°c
2.3 N
Fimmtudagur
0:00
0.2°c
1.3 NE
Fimmtudagur
6:00
-0.6°c
2.4 N
Fimmtudagur
12:00
3.3°c
3.8 N
Fimmtudagur
18:00
0.5°c
7.0 N
Föstudagur
0:00
-1.9°c
4.4 N
Föstudagur
6:00
-1.9°c
4.3 N
Föstudagur
12:00
-0.9°c
6.3 N
Föstudagur
18:00
-1.3°c
5.3 N
Laugardagur
0:00
-1.5°c
3.3 N
Laugardagur
6:00
-0.9°c
3.9 N
Laugardagur
12:00
0.3°c
4.4 N
Laugardagur
18:00
1.3°c
2.8 NE
Sunnudagur
0:00
-1.8°c
1.6 NE
Sunnudagur
6:00
-1.7°c
1.0 SE
Sunnudagur
12:00
3.1°c
0.4 S
Sunnudagur
18:00
6.4°c
0.5 NW


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur