Dynjandi

Vestfirðir

100m

Sjá á korti

2283 skoðað

Dynjandifoss er um 100m hár í Arnarfirði á vestfjörðum. Fossinn kemur ofan af Dynjandaheiði og fyrir neðan hann er einnig eyðibýli sem heitir Dynjandi. Fossinn var friðlýstur 1980.

Meðal sumarrennsli Dynjandisár er 2 til 8 rúmmetrar en meðal vetrarrennsli er 1 til 4 rúmmetrar vatns á sekúndu. Upptök sín á áin í smávötnum á Dynjandisheiði.

Heimild: Sjá hér

FIM
04-06-2020
9°C
NA 4
FÖS
05-06-2020
6°C
N 4
LAU
06-06-2020
5°C
NV 3
SUN
07-06-2020
6°C
S 4
MÁN
08-06-2020
8°C
SA 9
ÞRI
09-06-2020
5°C
SSV 6
MIÐ
10-06-2020
8°C
SSA 4
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Patreksfjörður
Vegalengd Frá Reykjavík
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com