Seljavallalaug

Ósk
Séð

Suðurland

Sjá á korti

6908 skoðað

Staðsetning: Sundlaugin er staðsett fyrir innan bæinn á Seljavöllum, innst inn í dalnum. Aðgengi: Ganga þarf nokkuð til að komast að lauginni. Leiðinn er greiðfær og einstaklega falleg.
Bygging Seljavallalaugar er sannkallað þrekvirki og ber þeim sem þar lögðu hönd á plóginn fagurt merki um mikið þrek og stórhug ungs fólks í upphafi síðustu aldar. Staðsetning laugarinnar er löngu rómuð fyrir fegurð og mikilfengleika, þar sem hún stendur í fögum fjallasal, rétt fremst við Laugarárgil. Allt um kring eru klettar og grónar brekkur þar sem gil og skorningar með lækjum brjóta landslagið upp. Við laugina sjálfa er klettaveggurinn einn bakki hennar og á hina hliðina skammt frá lauginni streymir Laugará fram dalinn. Kyrrðin þarna er algjör, aðeins ómur náttúrunnar, söngur fýlsins og ómur vatnsins, sannkallað ævintýraland.
Eins og fyrr segir voru það ungir menn í sveitinni í upphafi 20. aldar sem lögðu á brattann og hófu uppbygginguna. Þeir fengu síðan með sér sveitunga sína.

Texti og mynd fyrir ofan: www.eyjafjoll.is

Seljavallalaug er friðuð 25m útisundlaug fremst í Laugarárgili í Austur-Eyjafjallasveit. Tekur um 2-3 tíma að keyra úr Reykjavík að sundlauginni. Frá bílastæði tekur um 15-20 mín að ganga að lauginni. Hjá lauginni er lítið steypt hús, húsið er þrískípt með búningsklefum fyrir hvort kyn.

Seljavallalaug
Mánudagur
23:00
8.6°c
7.4 SE
Þriðjudagur
0:00
8.6°c
4.6 SE
Þriðjudagur
1:00
8.5°c
4.9 S
Þriðjudagur
2:00
8.5°c
5.8 SW
Þriðjudagur
3:00
8.5°c
5.2 SW
Þriðjudagur
4:00
8.3°c
5.7 W
Þriðjudagur
5:00
8.2°c
6.3 W
Þriðjudagur
6:00
7.5°c
5.8 NW
Þriðjudagur
7:00
6.9°c
5.3 NW
Þriðjudagur
8:00
6.8°c
5.4 NW
Þriðjudagur
9:00
6.8°c
5.7 W
Þriðjudagur
10:00
7°c
6.0 SW
Þriðjudagur
11:00
7°c
5.2 SW
Þriðjudagur
12:00
6.8°c
4.3 W
Þriðjudagur
13:00
7.4°c
3.1 W
Þriðjudagur
14:00
7.4°c
2.2 S
Þriðjudagur
15:00
7.6°c
1.6 SE
Þriðjudagur
16:00
7.6°c
1.7 SE
Þriðjudagur
17:00
7.4°c
2.9 E
Þriðjudagur
18:00
7.5°c
3.9 SE
Þriðjudagur
19:00
7.5°c
5.3 E
Þriðjudagur
20:00
8.1°c
6.6 SE
Þriðjudagur
21:00
8.8°c
8.5 E
Þriðjudagur
22:00
9.7°c
9.6 SE
Þriðjudagur
23:00
9.9°c
10.1 SE
Miðvikudagur
0:00
10°c
9.7 SE
Miðvikudagur
1:00
10.1°c
9.0 SE
Miðvikudagur
2:00
9.9°c
6.1 SE
Miðvikudagur
3:00
9.8°c
5.5 SE
Miðvikudagur
4:00
9.7°c
7.0 SE
Miðvikudagur
5:00
9.8°c
7.9 SE
Miðvikudagur
6:00
9.9°c
7.7 SE
Miðvikudagur
7:00
9.7°c
8.2 SE
Miðvikudagur
8:00
9.5°c
7.6 SE
Miðvikudagur
9:00
9.4°c
7.3 SE
Miðvikudagur
10:00
9.5°c
6.3 SE
Miðvikudagur
11:00
9.7°c
6.1 SE
Miðvikudagur
12:00
9.6°c
5.1 S
Miðvikudagur
13:00
10°c
4.5 S
Miðvikudagur
14:00
9.8°c
4.5 S
Miðvikudagur
15:00
9.2°c
6.8 SW
Miðvikudagur
16:00
7.3°c
7.4 SW
Miðvikudagur
17:00
6.6°c
8.3 SW
Miðvikudagur
18:00
5.5°c
9.9 W
Miðvikudagur
19:00
5°c
9.7 W
Miðvikudagur
20:00
4.3°c
9.6 NW
Miðvikudagur
21:00
4.1°c
9.2 NW
Miðvikudagur
22:00
3.8°c
8.6 NW
Miðvikudagur
23:00
3.5°c
8.1 NW
Fimmtudagur
0:00
3.1°c
7.5 NW
Fimmtudagur
1:00
2.7°c
6.9 N
Fimmtudagur
2:00
2.3°c
6.2 N
Fimmtudagur
3:00
2.1°c
5.9 N
Fimmtudagur
4:00
2°c
5.7 N
Fimmtudagur
5:00
1.7°c
5.4 N
Fimmtudagur
6:00
1.6°c
5.1 N
Fimmtudagur
7:00
1.2°c
5.1 N
Fimmtudagur
8:00
1.6°c
5.1 N
Fimmtudagur
9:00
2.9°c
4.9 N
Fimmtudagur
10:00
4.4°c
4.8 N
Fimmtudagur
11:00
5.1°c
4.4 NW
Fimmtudagur
12:00
5.7°c
4.5 NW
Fimmtudagur
18:00
6.5°c
0.7 W
Föstudagur
0:00
3.2°c
0.9 E
Föstudagur
6:00
3.6°c
1.2 E
Föstudagur
12:00
7.9°c
1.3 SE
Föstudagur
18:00
8.4°c
1.4 SE
Laugardagur
0:00
7.9°c
1.1 E
Laugardagur
6:00
7.2°c
1.1 E
Laugardagur
12:00
8.9°c
0.7 SW
Laugardagur
18:00
7.3°c
0.7 SW
Sunnudagur
0:00
6°c
1.5 S
Sunnudagur
6:00
5.2°c
1.4 SE
Sunnudagur
12:00
5.4°c
1.5 SE
Sunnudagur
18:00
4.9°c
0.3 S
Mánudagur
0:00
3.9°c
0.1 S
Mánudagur
6:00
2.5°c
0.7 NE
Mánudagur
12:00
5.6°c
0.8 S
Mánudagur
18:00
4.9°c
1.2 SW
Þriðjudagur
0:00
3.4°c
0.5 S
Þriðjudagur
6:00
3.6°c
0.3 SE
Þriðjudagur
12:00
5.8°c
0.7 S
Þriðjudagur
18:00
6.6°c
1.1 NW
Miðvikudagur
0:00
4.4°c
0.5 NE
Miðvikudagur
6:00
2.2°c
0.8 NE
Miðvikudagur
12:00
4.4°c
0.7 S
Miðvikudagur
18:00
5°c
1.5 W
Fimmtudagur
0:00
1.8°c
1.0 NE
Fimmtudagur
6:00
3°c
1.1 NE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur